Borðapantanir

Hjartanlega Velkomin

	slide2 	Slide 1 	Slide 3

We serve some of the finest food in town, in a cosy setting, for the best possible experience. Our dishes are known to impress and inspire!

Narfeyrarstofa fagleg og freistandi, í fallega Stykkishólmi

' . get_the_title() . '

Vetur/Winter

Vetur konungur er genginn í garð og þá minnka opnunartímar á Narfeyrarstofu.  Við höfum opið á Plássinu sem er aðeins í örfárra metra fjarlægð.

It’s wintertime and that’s why we change the opening hours at Narfeyrarstofa.  We are open at Plássið restaurant, which is only few meters away.

' . get_the_title() . '

Villibráðaseðill  Narfeyrarstofu

  • Fordrykkur að hætti Ívars Sindra
  • Zebra carpaccio með rauðbeðu vinagrette
  • Rjómalöguð villisveppasúpa,  púrtvínstónuð
  • Grafin gæs og reykt önd á jurtaflan með mildri dilldressingu
  • Hvítlauksristaður humar og saffransoðin bláskel
  • Fylltar fasanabringur og grillað krónhjartarfillé á pomme rösti með fíkjurauðkáli, ofnbökuðu rósinkáli og villisveppagljáa
  • Sæluostur úr sveitinni með kaffi og kardimommu sýrópi
  • og smjörristuðu rúgbrauði
  • Þriggjalaga súkkulaðikaka með heimlöguðum karamelluís
  • Kaffi/te

Verð 8.900.-

2.nóvember – uppbókað
9.nóvember – borðapantanir

' . get_the_title() . '

Matur úr héraði

Veitinga- og kaffihúsið Narfeyrarstofa í núverandi mynd er orðinn fastur liður í atvinnu- og menningarlífi bæjarins og hefur orðspor þess borist víða.

Read more

' . get_the_title() . '

Veislur

Á Narfeyrarstofu er fagmennskan í fyrirrúmi.  Matreiðslumennirnir okkar hafa um árabil séð um veislur í heimahúsum og sölum allt eftir óskum hvers og eins.  Þeir vinna alla rétti af hjartans lyst og eru frumlegir í eldamennskunni, bakstrinum og ísgerðinni!